fbpx

Þjóðhagslegur kostnaður við umverðartafir er mjög mikill

Hugmyndin er m.ö.o. sú að leggja auknar tafir á 88-96% borgarbúa til að flýta för 4-12% þeirra. Þar að auki verða þessi 88-96% borgarbúa sem verða fyrir auknum töfum í umferðinni að borga þorrann af fjárfestingunni í Borgarlínunni sem nemur tugum milljarða sem og rekstrartapið af strætisvögnunum. (Ragnar Árnason, Borgarlínan, Morgunblaðið 29. okt. sl)

Published by helgagudrun

:)

Leave a Reply

%d bloggers like this: