Áhrif borgarlínu á samfélag og umhverfi

Rýni á Frumdragaskýrslu Borgarlínunnar fyrir 1. áfanga, sem kynnt var 05.02.2021 bendir til að þess að almannahagsmunir hafi hér ekki ávalt setið í fyrirrúmi og auk þess hafi þess ekki verið gætt að miðla upplýsingum til almennings og hafsmunaaðila með skýrum og nákvæmum hætti. Þessi vinna virðist því ekki vera komin á það stig að unnt sé að taka bindandi ákvarðanir um æskilegt framhald hennar – eða ekki. Ekki verður heldur séð að sérfræðingar með einhverja fagurfræðilega menntun hafi komið mikið nærri þessum tillögum og vandséð er líka að rautt malbik verði mikil umhverfisbót á þessu svæði.

Sjá greinina í heild sinni: Áhrif Borgarlínu samfélag og umhverfi, eftir Gest Ólafsson

Published by helgagudrun

:)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: