Rýni á Frumdragaskýrslu Borgarlínunnar fyrir 1. áfanga, sem kynnt var 05.02.2021 bendir til að þess að almannahagsmunir hafi hér ekki ávalt setið í fyrirrúmi og auk þess hafi þess ekki verið gætt að miðla upplýsingum til almennings og hafsmunaaðila með skýrum og nákvæmum hætti. Þessi vinna virðist því ekki vera komin á það stig að unnt sé að taka bindandi ákvarðanir um æskilegt framhald hennar – eða ekki. Ekki verður heldur séð að sérfræðingar með einhverja fagurfræðilega menntun hafi komið mikið nærri þessum tillögum og vandséð er líka að rautt malbik verði mikil umhverfisbót á þessu svæði.
Sjá greinina í heild sinni: Áhrif Borgarlínu samfélag og umhverfi, eftir Gest Ólafsson