fbpx

Mistök við gerð svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040

Það fer ekki á milli mála að Vegagerðin telur beytingar Rvk á skipulaginu til bölvunar
fyrir stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins. Þess er getið að ástandið sé gott 2014.
Bein álykun frá þessu er sú að Rvk ber fulla ábyrgð á þeim umferðatöfum sem nú
mælast og tilheyrandi kostnaði, sem mun nema einni Borgarlínu á ári ef fram fer sem horfir. Þetta vekur upp surninguna hvað var Skipulagsstofnun að gera, og til hvers hún er. Ásæða er til að rannsaka aðkomu hennar að þessu máli. Þá er ástæða til að kanna hvort hægt sé að fella skipulagið út gildi svo Vegagerðin geti byggt þau mislægu gatnamót sem þörf er á. Einstök sveitarfélög eiga ekki að geta ráðskast með þjóðvegakerfið með þessum hætti.

Sjá grein faghóps Áhugafólks um samgöngur fyrir alla í heild sinni

Published by helgagudrun

:)

Leave a Reply

%d bloggers like this: