
Eins og myndin sýnir er beinn félagslegur kostnaður vegna umferðatafa þegar kominn upp í 30 milljarða króna á ári, en kostnaður vegna erfiðleika við skipulagningu framkvæmda og aukinn rekstrarkostnað bíla ásamt fleiru á höfuðborgarsvæðinu og gæti verið jafn stór ef út í það er farið. Hér er gert ráð fyrir 2,5% árlegum hagvexti til 203 og umferðin í samræmi við það. Tafakostnaðurinn vex u.þ.b. tvöfalt hraðar og er farinn að nálgast 50 milljarða árlega í lok þessa áratugar.
Sjá greiningu faghóps Áhugafólks um samgögur fyrir alla í heild sinni