Hagstofa Íslands spáir um mannfjöldaþróun fyrir landið í heild og útbýr háspá, lágspá
og miðspá. Mismunur á fólksfjölgun á einstökum tímabilum samkvæmt lágspá og háspá getur verið um 90%. Varðandi skipulagningu framkvæmda er góð regla að halda sig við miðspá, en gera áætlanir heldur lengra fram í tímann en gert væri ef spáin væri örugg. Þá má flyta framkvæmdum eða seinka þeim eftir því sem spáin breytist.
Sjá grein faghóps Áhugafólks um samgöngur fyrir alla í heild sinni