fbpx

Minnisblað vegna fundar með Pawel Bartoszek

Jónas Elíasson átti nýlega fund með Pawel Bartoszek, formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Á fundinum kynnti Jónas fyrir Pawel útreikninga faghóps Áhugahóps um samgöngur fyrir alla vegna vaxandi tafakostnaðar á höfuðborgarsvæðinu vegna umferðartafa.

Í minnisblaði Jónasar um fundinn kemu rm.a. fram að þjóðvegakerfið þolir 50 – 100% meiri umferð en nú, ef það er gert ljóslaust (free flow) eins og þjóðvegakerfið yfirleitt er. Sú 28% aukning sem framundan sé komist því fyrir. Það séu því verulegar líkur á að þjóvegakerfi hbs sem skipulagt var 1965 dugi í 100 ár. 

Áætlaður tafakostnaður á ári í umferðinni er eftirtalinn:

Ár201420192024
Tafir miaKr/ári203342
GDP210030504000

Verði ekkert verður að gert nema byggja Borgarlínu þá verður tafakostnaður, um 30 – 50 MiaKr/ári hærri en annars, 8 Mia strax eftir 1. lotu. Ástæðan er rauði dregillinn sem minnkar umferðarýmd, bannar vinstribeygjur og lengir akstursleiðir.

Sjá minnisblað JE 19. maí 2021

Published by helgagudrun

:)

Leave a Reply

%d bloggers like this: