Það jafngildir því að tilkoma borgarlínu muni aðeins leiða til þess að bílaumferð 2034 verði um 2% minni en ella.
Í Mbl 16.6. sl. skrifar Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf., grein undir fyrirsögninni „Hágæða almenningssamgöngur“. Hann heldur því fram að ekkert hafi komið fram sem gefur tilefni til að breyta um stefnu varðandi borgarlínu. Þessu er ég algerlega ósammála.
Sjá grein Þórarins Hjaltasonar í heild sinni sem birtist í Morgunblaðinu