Kostnaður íslensku þjóðarinnar af samgöngutöfum á höfuðborgarsvæðinu nemur nú 114.155 krónum á mínútu. Áætlaður kostnaður þjóðarinnar af umferðartöfum á höfuðborgarsvæðinu nemur nú 60 milljörðum króna á ári og fer hratt vaxandi. Þessi sturlaði kostnaður leggst á nánast öll svið samfélagsins. Samfélag: Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu hafa þrefaldast frá aldamótum með tilheyrandi afleiðingum fyrir lífsgæði fólks áContinue reading “Hver mínúta kostar okkur núna kr. 114.155”
Author Archives: helgagudrun
Veljum hagkvæmasta hraðvagnakerfið
Eina svarið sem við höfum fengið er að létta borgarlínan sé ekki hágæðaalmenningssamgöngur og komi því ekki til greina. Það er auðvitað hrein firra. Í grein minni Fyrirlestur í anda léttu borgarlínunnar, sem birtist hér í Mbl. 12. apríl sl., fjallaði ég um ráðleggingar Jarretts Walkers (JW) varðandi borgarlínuna. Hann sagði í Kastljósi síðla ársContinue reading “Veljum hagkvæmasta hraðvagnakerfið”
Knyjandi þörf fyrir endurskoðun samgöngusáttmálans
Það jafngildir því að tilkoma borgarlínu muni aðeins leiða til þess að bílaumferð 2034 verði um 2% minni en ella. Í Mbl 16.6. sl. skrifar Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna ohf., grein undir fyrirsögninni „Hágæða almenningssamgöngur“. Hann heldur því fram að ekkert hafi komið fram sem gefur tilefni til að breyta um stefnu varðandi borgarlínu.Continue reading “Knyjandi þörf fyrir endurskoðun samgöngusáttmálans”
Umferðartafir, Borgarlína og ferðaval
Elías B. Elíasson skrifar um umferðarmál í Reykjavík. Hann segir þjóðhagslega arðsemi Borgarlínu aldrei hafa verið metna eina og sér. Umferðatafir eru afar kostnaðarsamar og það svo að sumar borgir erlendis kjósa að grafa svo dýr göng undir borgirnar að nær ofbýður fjárhag þeirra til að minnka tafir. Þessi staðreynd virðist hafa farið fram hjáContinue reading “Umferðartafir, Borgarlína og ferðaval”
Hágæða fólksflutningskerfi fyrir höfuðborgarsvæðið
Elías Elíasson verkfræðingur skrifar um samgöngumál áhöfuðborgarsvæðinu og segir meðal annars að við ákvarðanatökuundanfarinna ára hafi verið stuðst við ófullkomnar greiningar. Hópurinn telur einsýnt að við undirbúning Borgarlínu hafi ekki verið horft tilhagrænna áhrifa verkefnisins á þjóðarbúið eins og vera ber. Áhöfuðborgarsvæðinu búa yfir 60% þjóðarinnar og þau áhrif sem efnahagslífiðverður fyrir vegna verkefna afContinue reading “Hágæða fólksflutningskerfi fyrir höfuðborgarsvæðið”
Er borgarlína skynsamlegur kostur?
Viðhorf íbúa höfuðborgarsvæðisins til samgöngumála eftir Bjarna Reynarsson Síðustu misseri hefur farið fram mikil umræða í fjölmiðlum og meðal almennings og fagaðilum áætlanir í skipulags- og samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu. Töluverð gagnrýnihefur verið sett fram á stefnu skipulagsyfirvalda um þéttingu byggðar og borgarlínu. Lítilviðbrögð hafa verið við þeirri gagnrýni og ekki hefur verið leitað álits hjáContinue reading “Er borgarlína skynsamlegur kostur?”
Meirihlutinn vill hagkvæmari borgarlínu
Meirihluti íbúa á höfuðborgarsvæðinu eða 65% þeirra er andvígur því að akreinum verði fækkað vegna borgarlínu og ríflegur meirihluti eða 59% vill ekki að hámarkshraði bíla verði lækkaður. Um 51% íbúa telur að umbætur á stofnbrautum séu líklegri til að draga úr umferðartöfum en umbætur á almenningssamgöngum með borgarlínu. Telur aðeins þriðjungur aðspurðra að borgarlínaContinue reading “Meirihlutinn vill hagkvæmari borgarlínu”
Minnisblað vegna fundar með Pawel Bartoszek
Jónas Elíasson átti nýlega fund með Pawel Bartoszek, formanns skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar. Á fundinum kynnti Jónas fyrir Pawel útreikninga faghóps Áhugahóps um samgöngur fyrir alla vegna vaxandi tafakostnaðar á höfuðborgarsvæðinu vegna umferðartafa. Í minnisblaði Jónasar um fundinn kemu rm.a. fram að þjóðvegakerfið þolir 50 – 100% meiri umferð en nú, ef það er gertContinue reading “Minnisblað vegna fundar með Pawel Bartoszek”
Áætlanir um ibúafjölda á höfuðborgarsvæðinu
Hagstofa Íslands spáir um mannfjöldaþróun fyrir landið í heild og útbýr háspá, lágspáog miðspá. Mismunur á fólksfjölgun á einstökum tímabilum samkvæmt lágspá og háspá getur verið um 90%. Varðandi skipulagningu framkvæmda er góð regla að halda sig við miðspá, en gera áætlanir heldur lengra fram í tímann en gert væri ef spáin væri örugg. ÞáContinue reading “Áætlanir um ibúafjölda á höfuðborgarsvæðinu”
Stefna áhugafólks um samgöngur fyrir alla
Eftir Þórarin Hjaltason – Það blasir því við að borgarlínan í óbreyttri mynd erekki þjóðhagslega hagkvæm og því full ástæða til að skoða fýsileika ódýrarahraðvagnakers. Í Morgunblaðinu 18. mars sl. birtist greinin „Úr sveit í borg“ eftir Hildi Björnsdótturborgarfulltrúa. Í greininni gagnrýnir hún m.a. stefnu hópsins Áhugafólk um samgöngur fyrir alla (ÁS). Málefnaleg og sanngjörnContinue reading “Stefna áhugafólks um samgöngur fyrir alla”